Verðbólga jókst á evrusvæðinu Freyr Bjarnason skrifar 1. desember 2013 13:45 Mario Draghi er bankastjóri Seðlabanka Evrópu. nordicphotos/afp Verðbólga á evrusvæðinu jókst í nóvember og er komin í 0,9 prósent. Talið er að þessi tíðindi muni draga úr þrýstingi á Seðlabanka Evrópu um að slaka enn frekar á peningastefnu sinni í næstu viku. Verðbólgan í Evrópusambandsríkjunum sautján var 0,7 prósent í október og jókst því um 0,2 prósent í síðasta mánuði. Engu að síður er verðbólgan vel fyrir neðan verðbólgumarkmið Seðlabanka Evrópu sem miðast við að halda henni rétt undir tveimur prósentum. Samkvæmt Eurostat hefur atvinnuleysi á evrusvæðinu dregist lítillega saman frá því að náði methæðum í september, eða 12,2 prósentum. Í október var það 12,1 prósent. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verðbólga á evrusvæðinu jókst í nóvember og er komin í 0,9 prósent. Talið er að þessi tíðindi muni draga úr þrýstingi á Seðlabanka Evrópu um að slaka enn frekar á peningastefnu sinni í næstu viku. Verðbólgan í Evrópusambandsríkjunum sautján var 0,7 prósent í október og jókst því um 0,2 prósent í síðasta mánuði. Engu að síður er verðbólgan vel fyrir neðan verðbólgumarkmið Seðlabanka Evrópu sem miðast við að halda henni rétt undir tveimur prósentum. Samkvæmt Eurostat hefur atvinnuleysi á evrusvæðinu dregist lítillega saman frá því að náði methæðum í september, eða 12,2 prósentum. Í október var það 12,1 prósent.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira