Í myndbandinu hér fyrir neðan er skyggnst á bak við tjöldin hjá englunum svokölluðu og fer Gwen Flamberg, blaðamaður hjá Us Weekly, yfir það heitasta í hárgreiðslum á sýningunni.
Meðal fyrirsæta sem bregður fyrir í myndbandinu eru Behati Prinsloo, Lily Aldridge og Alessandra Ambrosio.