Real Madrid hefur velt Manchester United úr sessi sem verðmætasta fótboltalið heimsins. Þetta kemur fram á nýjum lista Forbes tímaritsins um verðmætustu fótboltalið heimsins.
Forbes hefur birt þennan lista frá árinu 2004 og í fyrsta sinn er Manchester United ekki á toppi listans.
Forbes telur að verðmæti Real Madrid sé um 3,3 milljarðar dollara eða um 390 milljarða króna og hefur aukist um 75% frá fyrra ári. Manchester United er í öðru sæti en verðmæti þess er talið um 3,2 milljarðar dollara og hefur aukist um 42% milli ára.
Í næstu sætum eru Bercelona , Arsenal og Bayern München en nefna má að helmingurinn af 10 verðmætustu fótboltaliðum heimsins leika í ensku úrvalsdeildinni.
Real Madrid veltir United úr sessi sem verðmætasta lið heimsins

Mest lesið

Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu
Viðskipti innlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife
Viðskipti innlent

Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa
Viðskipti innlent

Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum
Viðskipti erlent

Valgerður Hrund hættir hjá Sensa
Viðskipti innlent

Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent