Viðskipti innlent

3,6% verðbólga

Haraldur Guðmundsson skrifar
Vísitala neysluverðs í október var óbreytt frá fyrra mánuði.
Vísitala neysluverðs í október var óbreytt frá fyrra mánuði.
Vísitala neysluverðs í október var óbreytt frá fyrra mánuði og tólf mánaða verðbólga mældist 3,6 prósent. Þetta kemur fram á heimasíðu Hagstofu Íslands. 



„Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,6% og vísitalan án húsnæðis hefur hækkað um 3,0%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 0,7% sem jafngildir 2,7% verðbólgu á ári (2,6% fyrir vísitöluna án húsnæðis)."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×