Lífið

Hittu eina hommann í þorpinu

Ellý Ármanns skrifar
Tobba Marínósdóttir markaðsstjóri Skjás eins og Berglind Ósk Kjartansdóttir aðstoðardagskrárstjóri eru staddar í Cannes í Frakklandi að versla inn sjónvarpsefni.  Eins og sjá má á myndunum hittu þær breska grínistann Matt Lucas sem leikur karakterinn Daffyd Thomas, „eina hommanum í þorpinu" sem fór á kostum í sjónvarpsþáttunum Little Britain.

Matt og Tobba.
„Við hittum hann í kokteilboði á Majestic hótelinu. Hann var hress og bað að heilsa Íslandi," segir Tobba spurð um grínistann.



Berglind aðstoðardagskrárstjóri Skás eins og grínistinn sem bað að heilsa Íslandi.
Skjár einn






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.