Er Phoneblock framtíðin á farsímamarkaði? Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. október 2013 14:34 Phoneblock er raðað á flöt líkt og Legó-kubbum. Mynd/Phoneblock Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Hollenski hönnuðurinn Dave Hakkens fékk hugmynd að þessum nýja síma eftir að myndavélin hans bilaði. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að sími eftir þessari hugmynd fari í framleiðslu. Hakkens tók í sundur biluðu myndavélina sína og það eina sem var bilað í vélinni var linsumótorinn. Hann fór til framleiðenda og bað um nýjan linsumótor. Hann fékk hins vegar þau svör að skynsamlegast væri að að kaupa nýja myndavél. Þar með kviknaðir hugmynd Hakkens að síma sem væri hannaður á þann hátt að það væri einn fastur flötur og hægt væri að raða öll öðrum hlutum eins og skjá, myndavél o.fl. á flötinn. Þannig myndi hver viðskiptavinur einfaldlega raða saman sínum síma eftir þörfum hvers og eins. Myndband af þessum spennandi síma má sjá hér að neðan. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Hollenski hönnuðurinn Dave Hakkens fékk hugmynd að þessum nýja síma eftir að myndavélin hans bilaði. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að sími eftir þessari hugmynd fari í framleiðslu. Hakkens tók í sundur biluðu myndavélina sína og það eina sem var bilað í vélinni var linsumótorinn. Hann fór til framleiðenda og bað um nýjan linsumótor. Hann fékk hins vegar þau svör að skynsamlegast væri að að kaupa nýja myndavél. Þar með kviknaðir hugmynd Hakkens að síma sem væri hannaður á þann hátt að það væri einn fastur flötur og hægt væri að raða öll öðrum hlutum eins og skjá, myndavél o.fl. á flötinn. Þannig myndi hver viðskiptavinur einfaldlega raða saman sínum síma eftir þörfum hvers og eins. Myndband af þessum spennandi síma má sjá hér að neðan.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira