Er Phoneblock framtíðin á farsímamarkaði? Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. október 2013 14:34 Phoneblock er raðað á flöt líkt og Legó-kubbum. Mynd/Phoneblock Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Hollenski hönnuðurinn Dave Hakkens fékk hugmynd að þessum nýja síma eftir að myndavélin hans bilaði. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að sími eftir þessari hugmynd fari í framleiðslu. Hakkens tók í sundur biluðu myndavélina sína og það eina sem var bilað í vélinni var linsumótorinn. Hann fór til framleiðenda og bað um nýjan linsumótor. Hann fékk hins vegar þau svör að skynsamlegast væri að að kaupa nýja myndavél. Þar með kviknaðir hugmynd Hakkens að síma sem væri hannaður á þann hátt að það væri einn fastur flötur og hægt væri að raða öll öðrum hlutum eins og skjá, myndavél o.fl. á flötinn. Þannig myndi hver viðskiptavinur einfaldlega raða saman sínum síma eftir þörfum hvers og eins. Myndband af þessum spennandi síma má sjá hér að neðan. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Hollenski hönnuðurinn Dave Hakkens fékk hugmynd að þessum nýja síma eftir að myndavélin hans bilaði. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að sími eftir þessari hugmynd fari í framleiðslu. Hakkens tók í sundur biluðu myndavélina sína og það eina sem var bilað í vélinni var linsumótorinn. Hann fór til framleiðenda og bað um nýjan linsumótor. Hann fékk hins vegar þau svör að skynsamlegast væri að að kaupa nýja myndavél. Þar með kviknaðir hugmynd Hakkens að síma sem væri hannaður á þann hátt að það væri einn fastur flötur og hægt væri að raða öll öðrum hlutum eins og skjá, myndavél o.fl. á flötinn. Þannig myndi hver viðskiptavinur einfaldlega raða saman sínum síma eftir þörfum hvers og eins. Myndband af þessum spennandi síma má sjá hér að neðan.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira