Viðskipti innlent

Hrafnhildur Ásta nýr framkvæmdastjóri LÍN

Haraldur Guðmundsson skrifar
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, nýr framkvæmdastjóri LÍN.
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, nýr framkvæmdastjóri LÍN. Mynd/Umhverfis- og auðlindaráðuneytið.
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur að fenginni umsögn stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) skipað Hrafnhildi Ástu Þorvaldsdóttur í embætti framkvæmdastjóra sjóðsins. Hrafnhildur er skipuð til fimm ára og tekur til starfa 1. nóvember næstkomandi. 

Hrafnhildur hefur starfað sem skrifstofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneyti frá árinu 2004. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×