Lífið

Housekell hjálpar öðrum í ræktina

Ólöf Skaftadóttir skrifar
Fréttablaðið/Anton Brink
Áskell Harðarson, sem hefur getið sér gott orð sem plötusnúðurinn Housekell, er einn þátttakenda Meistaramánuðs í ár.

Meðal markmiða Áskels er að búa til meiri tónlist og fara í ræktina.

„Ég ákvað að sameina þetta tvennt og búa til Meistaramix! Til að koma öðrum í ræktina líka,“ segir Áskell.

Meistaramixið er ókeypis og má nálgast hér.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.