Staðan á Kýpur hefur valdið töluverðri skelfingu meðal fjárfesta víða um heiminn. Vísitölur á hlutabréfamörkuðum bæði í Asíu í nótt og Evrópu í morgun hafa lækkað töluvert.
Nikkei vísitalan í Tókýó lækkaði um 2,7% í nótt og Hang Seng vísitalan lækkaði um 2%.
Það voru svo rauðar tölur á flest öllum mörkuðum í Evrópu í morgun. FTSE vísitalan í London hefur lækkað um 1,4%, Dax vísitalan í Frankfurt um 1,7% og Cac 40 vísitalan í París hefur lækkað um rúm 2%.
Staðan á Kýpur skelfir markaði

Mest lesið

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Vaxtalækkunarferlið heldur áfram
Viðskipti innlent

„Sporttöppum“ aftur komið fyrir
Neytendur

Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag
Viðskipti innlent

Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent