Lykilvitni segir Magnús og Hreiðar hafa samið Al Thani fléttuna Freyr Bjarnason og Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2013 11:08 Halldór Bjarkar Lúðvígsson, sem var viðskiptastjóri á lánasviði Kaupþings, bar vitni í Al Thani málinu, en aðalmeðferð þess heldur áfram í dag. Halldór hefur verið nefndur lykilvitni saksóknara í málinu. Saksóknari spurði Halldór spurninga, en verjendur hafa nú tekið við. „Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór við vitnaleiðsluna í morgun og á þá við Magnús Guðmundsson og Hreiðar Má Sigurðsson, sakborninga í málinu og fléttuna í kringum viðskiptin milli Kaupþings og Al Thani. Al Thani fékk um 13 milljarða króna lán frá Kaupþingi inn í félagið Serval. Fjárhæðin var síðan lánuð áfram í félag að nafni Choice og loks áfram í félagið Q-Finance. Al Thani átti að fá 50 milljón dollara fyrir að ljá nafn sitt við viðskiptin en það var engin ábyrgð sem lá að baki þessum lánveitingum. Aðspurður hvort viðskiptin hafi verið framkvæmd með þeim hætti sem gert var til að fela það að Ólafur Ólafsson, einn sakborninganna ætti helminginn í þessum peningum sagði Halldór: „Það eru mínar bollaleggingar um að þetta hafi verið gert til að fela þá slóð.“ Viðskiptin hafi verið framkvæmd í miklum flýti en Hreiðar og Magnús hafi lagt mikla áherslu á það. Þá sagði Halldór að það hefði verið óvanalegt að greiða út lán og fá samþykki fyrir því eftir á en vanalega hafi verið fyrst fengin heimild fyrir lánum í lánanefnd áður en þau hafi verið greidd út. Í tölvupósti sem lagður var fram milli Magnúsar og Halldórs kemur fram að Magnús hafi fyrirskipað að halda ætti skuldum í íslenskum krónum meðan krónan væri að lækka og skipta svo. Aðspurður hvort Ólafur hafi átt að hagnast á þessum viðskiptum sagði Halldór það hafa verið sinn skilning. Hann hafi ekki vitað hver aðkoma Sigurðar Einarssonar hafi verið að málinu, þó það hafi verið hans upplifun að Sigurður væri inn í þeimn málum sem væru að gerast. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Halldór Bjarkar Lúðvígsson, sem var viðskiptastjóri á lánasviði Kaupþings, bar vitni í Al Thani málinu, en aðalmeðferð þess heldur áfram í dag. Halldór hefur verið nefndur lykilvitni saksóknara í málinu. Saksóknari spurði Halldór spurninga, en verjendur hafa nú tekið við. „Það voru Maggi og Hreiðar sem voru að semja þetta allt saman,“ sagði Halldór við vitnaleiðsluna í morgun og á þá við Magnús Guðmundsson og Hreiðar Má Sigurðsson, sakborninga í málinu og fléttuna í kringum viðskiptin milli Kaupþings og Al Thani. Al Thani fékk um 13 milljarða króna lán frá Kaupþingi inn í félagið Serval. Fjárhæðin var síðan lánuð áfram í félag að nafni Choice og loks áfram í félagið Q-Finance. Al Thani átti að fá 50 milljón dollara fyrir að ljá nafn sitt við viðskiptin en það var engin ábyrgð sem lá að baki þessum lánveitingum. Aðspurður hvort viðskiptin hafi verið framkvæmd með þeim hætti sem gert var til að fela það að Ólafur Ólafsson, einn sakborninganna ætti helminginn í þessum peningum sagði Halldór: „Það eru mínar bollaleggingar um að þetta hafi verið gert til að fela þá slóð.“ Viðskiptin hafi verið framkvæmd í miklum flýti en Hreiðar og Magnús hafi lagt mikla áherslu á það. Þá sagði Halldór að það hefði verið óvanalegt að greiða út lán og fá samþykki fyrir því eftir á en vanalega hafi verið fyrst fengin heimild fyrir lánum í lánanefnd áður en þau hafi verið greidd út. Í tölvupósti sem lagður var fram milli Magnúsar og Halldórs kemur fram að Magnús hafi fyrirskipað að halda ætti skuldum í íslenskum krónum meðan krónan væri að lækka og skipta svo. Aðspurður hvort Ólafur hafi átt að hagnast á þessum viðskiptum sagði Halldór það hafa verið sinn skilning. Hann hafi ekki vitað hver aðkoma Sigurðar Einarssonar hafi verið að málinu, þó það hafi verið hans upplifun að Sigurður væri inn í þeimn málum sem væru að gerast.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira