Lífið

Leikfimisæfingar fyrir fólk á besta aldri

Ásdís Halldórsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Sigríður S. Friðgeirsdóttir og Steinunn Leifsdóttir
Ásdís Halldórsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Sigríður S. Friðgeirsdóttir og Steinunn Leifsdóttir
Þær Ásdís Halldórsdóttir og Steinunn Leifsdóttir gáfu út nýverið út mynddisk með æfingum fyrir fólk yfir fimmtugt.

Þær fögnuðu útgáfu disksins á dögunum og hér er að finna myndir úr veislunni.

Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir
Birgir J. Jóhannson og Ásdís Halldórsdóttir
„Góð heilsa er það dýrmætasta sem við eigum. Hreyfing stuðlar að góðri heilsu. Þessi mynddiskur hefur að geyma góðar og vel útfærðar æfingar við allra hæfi. Ég mæli með þessum mynddiski fyrir alla en þó sérstaklega fyrir eldra fólk,“ segir Ásdís.

Birna Guðbjörg Jónasdóttir, Una Eyrún Ragnarsdóttir og Katrín Heiða Jónsdóttir
Halldóra Björnsdóttir og Halldór Úlfarsson





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.