Viðskipti innlent

Auglýsing frá Google tekin upp í Dettifossi

Samúel Karl Ólason skrifar
Auglýsingin var tekin upp um borð í Dettifossi, gámaskipi Eimskips.
Auglýsingin var tekin upp um borð í Dettifossi, gámaskipi Eimskips. Mynd/GVA
Netrisinn Google birti nýlega auglýsingu fyrir Nexus 7 spjaldtölvu fyrirtækisins. Auglýsing þessi er tekin upp á Íslandi um borð í Dettifossi, gámaskipi Emskips, og er að hluta til unnin af kvikmyndaframleiðslufyrirtækinu True North.

Auglýsingin mun ná til miljóna manna um allan heim og þegar virðist hún fá góðar viðtökur á internetinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×