Lífið

Þorsteinn Guðmundsson flutti frumsamið lag á kaffihúsi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Myndir/Arnaldur Halldórsson
Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson fór á kostum þegar UT fyrirtækin Nýherji, TM Software og Applicon opnuðu sitt eigð kaffihús í Borgartúni.

Þorsteinn sló eins og hans er von og vísa á lauflétta strengi og tók sig svo til og flutti frumsamið lag sem féll vitanlega vel í geð starfsfólks, sem tók kaffihúsinu, frá Kaffitár, fagnandi. 

Steinar Ólafsson og Fannar Örn Hermannsson.
Jón Þór Árnasón, Lúðvík Hermannsson, Sigurður Jónsson, Malte Bjarki Mohrmann og Björn Orri Guðmundsson.
Þorsteinn í þrusustuði.
Hannes Agnarsson Johnson, Fjóla Jónsdóttir, Anna Signý Guðbjörnsdóttir og Helga Kolbrún Magnúsdóttir.
Gunnar Geir Jóhannsson, Hannes Agnarsson Johnson, Fjóla Jónsdóttir og Soffía K. Þórðardóttir.
Sesslja Jónsdóttir og Stina Tjelflaat.
Mikil aðsókn í kaffið.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.