Aðeins afgreiðslufólk á kassa lækkar í launum Lovísa Eiríksdóttir skrifar 7. ágúst 2013 07:00 Afgreiðslufólk á kassa er eina stétt verslunar sem lækkað hefur í launum frá árinu 2011 til 2012. Lægst launaða starfstétt verslunar er afgreiðslufólk á kassa, samkvæmt launakönnun Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) fyrir árið 2012. Afgreiðslufólk á kassa er einnig eina stéttin sem lækkað hefur í launum að raunvirði á milli ára. Vakin er athygli á þessari launaþróun í Árbók verslunarinnar 2013 en þar er farið yfir laun verslunarfólks. Heildarlaun starfsfólks á kassa í verslun á mánuði voru að meðaltali um 260 þúsund krónur árið 2011. Launin voru hins vegar 4.000 krónum lægri árið á eftir, eða um 254 þúsund krónur. Á sama tíma hafa allar aðrar starfstéttir verslunar hækkað í launum. Elías Magnússon, vaktstjóri kjaramála hjá VR, segir að tölurnar gefi ekki vísbendingu um brot á kjarasamningum. „Það eru mun færri starfsmenn í verslunum sem vinna meira en 170 tíma á mánuði og yfirvinna hefur verið að minnka,“ segir Elías. Elías telur að helstu ástæður fyrir þessari launalækkun séu fyrst og fremst að vinnutíminn hafi verið að styttast og að starfsfólk á kassa sé að yngjast. „Það er auðveldara að skipta út fólki sem vinnur á kassa til þess að minnka yfirvinnu og erfiðara að skipta fólki út sem er í sérhæfðum verslunarstörfum,“ bætir Elías við. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Lægst launaða starfstétt verslunar er afgreiðslufólk á kassa, samkvæmt launakönnun Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) fyrir árið 2012. Afgreiðslufólk á kassa er einnig eina stéttin sem lækkað hefur í launum að raunvirði á milli ára. Vakin er athygli á þessari launaþróun í Árbók verslunarinnar 2013 en þar er farið yfir laun verslunarfólks. Heildarlaun starfsfólks á kassa í verslun á mánuði voru að meðaltali um 260 þúsund krónur árið 2011. Launin voru hins vegar 4.000 krónum lægri árið á eftir, eða um 254 þúsund krónur. Á sama tíma hafa allar aðrar starfstéttir verslunar hækkað í launum. Elías Magnússon, vaktstjóri kjaramála hjá VR, segir að tölurnar gefi ekki vísbendingu um brot á kjarasamningum. „Það eru mun færri starfsmenn í verslunum sem vinna meira en 170 tíma á mánuði og yfirvinna hefur verið að minnka,“ segir Elías. Elías telur að helstu ástæður fyrir þessari launalækkun séu fyrst og fremst að vinnutíminn hafi verið að styttast og að starfsfólk á kassa sé að yngjast. „Það er auðveldara að skipta út fólki sem vinnur á kassa til þess að minnka yfirvinnu og erfiðara að skipta fólki út sem er í sérhæfðum verslunarstörfum,“ bætir Elías við.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira