Instagram fer á fullt í samkeppni við Snapchat Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. desember 2013 09:16 Það var einn af stofnendum Instagram, Kevin Systrom, sem kynnti þennan nýja möguleika. mynd/AFP Instagram kynnti í gær nýja þjónustu fyrir notendur. Nú verður hægt að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum á Instagram. Nýi möguleikinn sem nefnist Instagram Direct gerir noetndum kleift að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum til allt að 15 manns í einu. Frá þessu er meðal annars sagt frá á Time. Það var einn af stofnendum Instagram, Kevin Systrom, sem kynnti þennan nýja möguleika. Sendandi og viðtakendur myndanna geta skipst á skilaboðum fyrir neðan myndina og eins og á Facebook sést þegar og hvenær viðtakandinn opnar skilaboðin. Með þessum nýja möguleika má segja að Insagram sé farið í beina samkeppni við Snapchat. En ólíkt Snapchat skilaboðunum munu Instagram myndirnar ekki hverfa eftir nokkrar sekúndur. Það er talið að Instagram muni síðar bæta við möguleikum eins og að teikna eða skrifa inn á myndir sem eru sendar eins og nú er hægt að gera á Snapchat. Það verður þó ekki hægt að senda hverjum sem er myndir og myndbönd heldur geta aðeins vinir sent hver öðrum. Það er því óþarfi að hafa áhyggjur af klúrum myndum frá ókunnugu fólki. Instagram er nú í eigu Facebook sem keypti fyrirtækið í apríl síðastliðnum fyrir um 127 milljarða króna. Instagram fór upphaflega í lofið í október 2010 og var hugsað fyrir iPhone en síðar Android síma. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, hét því við kaupin að Instagram yrði áfram þróað þannig að fleiri gætu notað það. Þetta þykir eðlileg og skynsamlega framvinda hjá Instagram en með tilkomu Snapchat urðu myndir og myndbönd í einkaskilaboðum ansi vinsæl. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Instagram kynnti í gær nýja þjónustu fyrir notendur. Nú verður hægt að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum á Instagram. Nýi möguleikinn sem nefnist Instagram Direct gerir noetndum kleift að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum til allt að 15 manns í einu. Frá þessu er meðal annars sagt frá á Time. Það var einn af stofnendum Instagram, Kevin Systrom, sem kynnti þennan nýja möguleika. Sendandi og viðtakendur myndanna geta skipst á skilaboðum fyrir neðan myndina og eins og á Facebook sést þegar og hvenær viðtakandinn opnar skilaboðin. Með þessum nýja möguleika má segja að Insagram sé farið í beina samkeppni við Snapchat. En ólíkt Snapchat skilaboðunum munu Instagram myndirnar ekki hverfa eftir nokkrar sekúndur. Það er talið að Instagram muni síðar bæta við möguleikum eins og að teikna eða skrifa inn á myndir sem eru sendar eins og nú er hægt að gera á Snapchat. Það verður þó ekki hægt að senda hverjum sem er myndir og myndbönd heldur geta aðeins vinir sent hver öðrum. Það er því óþarfi að hafa áhyggjur af klúrum myndum frá ókunnugu fólki. Instagram er nú í eigu Facebook sem keypti fyrirtækið í apríl síðastliðnum fyrir um 127 milljarða króna. Instagram fór upphaflega í lofið í október 2010 og var hugsað fyrir iPhone en síðar Android síma. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, hét því við kaupin að Instagram yrði áfram þróað þannig að fleiri gætu notað það. Þetta þykir eðlileg og skynsamlega framvinda hjá Instagram en með tilkomu Snapchat urðu myndir og myndbönd í einkaskilaboðum ansi vinsæl.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira