Síminn styrkir Startup Iceland 14. maí 2013 13:41 Shira Lazar verður meðal þeirra sem koma á ráðstefnuna. Von er á frumkvöðlinum Shiru Lazar, sem er meðal þekktustu þáttastjórnenda netþátta og spyrill stjarnanna á Youtube, á ráðstefnuna Startup Iceland. Lazar er talin til áhrifamestu kvenna í tæknigeiranum. Ráðstefnan verður haldin í Hörpunni dagana 1.-4. júní. Fyrirlesararnir verða 21. Í tilkynningu segir að Síminn sé annar tveggja helstu styrktaraðila að þessari ráðstefnu frumkvöðla, Startup Iceland. Hinn er Icelandair. Á ráðstefnunni verður hægt að kynna sér helstu frumkvöðla landsins um þessar mundir. „Við skipuleggjendur ráðstefnunnar erum afar ánægðir með stuðning Símans, því hann hefur eins og önnur burðug fyrirtæki fundið sinn sess í vistkerfinu," segir Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland í tilkynningunni. „Stuðningur frá svo gamalgrónu fyrirtæki sýnir hversu mikilvægir frumkvöðlar eru í samfélögum okkar." Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Símans, fagnar samstarfinu. „Við hjá Símanum erum stolt af því að styðja frumkvöðla," segir hún. „Þótt Síminn búi að 107 ára sögu og bjóði samskiptatækni sem hefur kirfilega fest sig í sessi stólum við á frumkvöðla dag hvern. Við værum ekki samkeppnishæf eða byðum stærsta farsímanet landsins hefðum við ekki verið tilbúin til að tileinka okkur tækninýjungar og vinna með bestu samstarfsaðilum á hverjum tíma, hvort sem það eru lítil eða stór fyrirtæki." Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Von er á frumkvöðlinum Shiru Lazar, sem er meðal þekktustu þáttastjórnenda netþátta og spyrill stjarnanna á Youtube, á ráðstefnuna Startup Iceland. Lazar er talin til áhrifamestu kvenna í tæknigeiranum. Ráðstefnan verður haldin í Hörpunni dagana 1.-4. júní. Fyrirlesararnir verða 21. Í tilkynningu segir að Síminn sé annar tveggja helstu styrktaraðila að þessari ráðstefnu frumkvöðla, Startup Iceland. Hinn er Icelandair. Á ráðstefnunni verður hægt að kynna sér helstu frumkvöðla landsins um þessar mundir. „Við skipuleggjendur ráðstefnunnar erum afar ánægðir með stuðning Símans, því hann hefur eins og önnur burðug fyrirtæki fundið sinn sess í vistkerfinu," segir Bala Kamallakharan, stofnandi Startup Iceland í tilkynningunni. „Stuðningur frá svo gamalgrónu fyrirtæki sýnir hversu mikilvægir frumkvöðlar eru í samfélögum okkar." Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Símans, fagnar samstarfinu. „Við hjá Símanum erum stolt af því að styðja frumkvöðla," segir hún. „Þótt Síminn búi að 107 ára sögu og bjóði samskiptatækni sem hefur kirfilega fest sig í sessi stólum við á frumkvöðla dag hvern. Við værum ekki samkeppnishæf eða byðum stærsta farsímanet landsins hefðum við ekki verið tilbúin til að tileinka okkur tækninýjungar og vinna með bestu samstarfsaðilum á hverjum tíma, hvort sem það eru lítil eða stór fyrirtæki."
Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira