HM 2013 | Ætlum okkur sigur – annað væri skandall Sigurður Elvar Þórólfsson í Sevilla skrifar 13. janúar 2013 09:53 Guðjón Valur Sigurðsson fagnar hér marki í leiknum gegn Rússum í gær. Mynd/Vilhelm Það var frekar þungt yfir fyrirliða íslenska landsliðsins handbolta í gær þegar hann var inntur eftir því hvernig liðið myndi takast á við næsta leik gegn Síle. Ísland mætir Síle kl. 14:45 í dag en Sílemenn komu flestum á óvart í gær þegar liðið stóð vel í sterku liði Makedóníu sem landaði frekar naumum sigri, 30-28. Guðjón Valur Sigurðsson var allt annað en ánægður með sitt framlag í 30-25 tapleiknum gegn Rússum. Og það tók hann um það bil tíu sekúndur að svara því sem hann var spurður um Síle-leikinn. „Mér er nokkuð sama hvernig þeir spila – þetta er bara leikur sem við þurfum að vinna, hvernig sem við förum að því. Við vorum lélegir gegn Rússum og það eru fullt af hlutum sem við þurfum að laga og bæta í okkar leik," sagði Guðjón Valur Sigurðsson. Þeir leika af miklum kraftiÁsgeir Örn Hallgrímsson náði sér ekki á strik gegn Rússum í gær.Mynd/VilhelmÁsgeir Örn Hallgrímsson var enn fljótari að svara en Guðjón Valur: „Við þekkjum þetta lið ágætlega, þeir leika af miklum krafti, og eru hraðir, og gefa allt í leikina á svona mótum. Við getum ekki leyft okkur að slaka á gegn þeim," sagði Ásgeir Örn. Við erum með miklu betra lið Björgvin Páll Gústavsson sýndi ágæta takta í gærkvöldi gegn Rússum en hann byrjaði á varamannabekknum.Mynd/Vihelm„Síle var að stríða Makedóníu og þeir áttu í vandræðum með þá. Við ætlum okkur ekkert annað en sigur, annað væri skandall. Þetta verður samt sem áður erfitt enda erum við laskaðir eftir tapið gegn Rússum. Við þurfum að nýta tímann vel og undirbúa okkur vel fyrir Síle-leikinn. Við vitum að þeir hafa bætt leik sinn töluvert á undanförnum misserum en við erum með miklu betra lið og sigur gegn þeim er það eina sem við ætlum okkur," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Það var frekar þungt yfir fyrirliða íslenska landsliðsins handbolta í gær þegar hann var inntur eftir því hvernig liðið myndi takast á við næsta leik gegn Síle. Ísland mætir Síle kl. 14:45 í dag en Sílemenn komu flestum á óvart í gær þegar liðið stóð vel í sterku liði Makedóníu sem landaði frekar naumum sigri, 30-28. Guðjón Valur Sigurðsson var allt annað en ánægður með sitt framlag í 30-25 tapleiknum gegn Rússum. Og það tók hann um það bil tíu sekúndur að svara því sem hann var spurður um Síle-leikinn. „Mér er nokkuð sama hvernig þeir spila – þetta er bara leikur sem við þurfum að vinna, hvernig sem við förum að því. Við vorum lélegir gegn Rússum og það eru fullt af hlutum sem við þurfum að laga og bæta í okkar leik," sagði Guðjón Valur Sigurðsson. Þeir leika af miklum kraftiÁsgeir Örn Hallgrímsson náði sér ekki á strik gegn Rússum í gær.Mynd/VilhelmÁsgeir Örn Hallgrímsson var enn fljótari að svara en Guðjón Valur: „Við þekkjum þetta lið ágætlega, þeir leika af miklum krafti, og eru hraðir, og gefa allt í leikina á svona mótum. Við getum ekki leyft okkur að slaka á gegn þeim," sagði Ásgeir Örn. Við erum með miklu betra lið Björgvin Páll Gústavsson sýndi ágæta takta í gærkvöldi gegn Rússum en hann byrjaði á varamannabekknum.Mynd/Vihelm„Síle var að stríða Makedóníu og þeir áttu í vandræðum með þá. Við ætlum okkur ekkert annað en sigur, annað væri skandall. Þetta verður samt sem áður erfitt enda erum við laskaðir eftir tapið gegn Rússum. Við þurfum að nýta tímann vel og undirbúa okkur vel fyrir Síle-leikinn. Við vitum að þeir hafa bætt leik sinn töluvert á undanförnum misserum en við erum með miklu betra lið og sigur gegn þeim er það eina sem við ætlum okkur," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson.
Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira