Viðskipti innlent

Óttast uppsagnir með haustinu

Haraldur Guðmundsson skrifar
Starfsmenn ríkisstofnana eru sagðir óttast uppsagnir með haustinu.
Starfsmenn ríkisstofnana eru sagðir óttast uppsagnir með haustinu. Mynd/Arnþór.
Vinnumálastofnun hefur á árinu fækkað starfsmönnum um 25. Þeir voru í byrjun árs 160 en eru nú 135.

Morgunblaðið greinir frá þessu og segir starfsmenn ríkisstofnana óttast uppsagnir með haustinu.

„Við höfum lagað reksturinn að minna atvinnuleysi og búið okkur undir fækkun fólks í nokkurn tíma,“ segir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar í samtali við Morgunblaðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×