Vitnaleiðslum í Al Thani málinu lokið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 11. nóvember 2013 21:41 Vikulöngum vitnaleiðslum í Al Thani málinu lauk fyrir hádegi í dag. Mynd/GVA Vitnaleiðslum í Al Thani málinu er lokið en síðasta vitnið gaf skýrslu fyrir hádegi í dag. RÚV greinir frá. Sérstakur saksóknari telur kaup Al Thani á rúmlega 5% hlut í bankanum hafa verið sýndarviðskipti þar sem Kaupþing lánaði fyrir kaupverðinu en sakborningarnir fjórir segja að um raunveruleg viðskipti hafi verið að ræða. Einar Pálmi Sigmundsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta Kaupþings og verðbréfasalarnir Birnir Sær Björnsson og Pétur Kristinn Guðmarsson, báru vitni í dag, en þeir eru allir ákærðir í tug milljarða króna markaðsmisnotkunarmáli gegn níu starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings en Birnir og Pétur nýttu sér rétt sinn til að svara ekki spurningum í skýrslugjöfinni sem tengst gætu því máli. Einar Pálmi sagðist hafa haldið að maður eins og Al Thani myndi staðgreiða kaupin og margir hafi orðið fyrir vonbrigðum þegar þeir komust að því hvernig kaupin voru fjármögnuð. Björn Knútsson, fyrrverandi viðskiptastjóri hjá Kaupþingi í Lúxemborg bar einnig vitni en hann er einn fárra sem segjast hafa hitt Al Thani. Það mun hafa verið á skrifstofu Ólafs Ólafssonar í Lundúnum þar sem Al Thani hafi verið að opna reikning í Kaupþingi í Lúxemborg. Lýður Guðmundsson, sem var varaformaður stjórnar Kaupþins, bar vitni símleiðis, þar sem hann er erlendis. Hann sagði viðskiptin hafa verið frábær fyrir Kaupþing. Saksóknari og verjendur munu flytja málflutningsræður sínar á miðvikudag og fimmtudag. Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
Vitnaleiðslum í Al Thani málinu er lokið en síðasta vitnið gaf skýrslu fyrir hádegi í dag. RÚV greinir frá. Sérstakur saksóknari telur kaup Al Thani á rúmlega 5% hlut í bankanum hafa verið sýndarviðskipti þar sem Kaupþing lánaði fyrir kaupverðinu en sakborningarnir fjórir segja að um raunveruleg viðskipti hafi verið að ræða. Einar Pálmi Sigmundsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta Kaupþings og verðbréfasalarnir Birnir Sær Björnsson og Pétur Kristinn Guðmarsson, báru vitni í dag, en þeir eru allir ákærðir í tug milljarða króna markaðsmisnotkunarmáli gegn níu starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings en Birnir og Pétur nýttu sér rétt sinn til að svara ekki spurningum í skýrslugjöfinni sem tengst gætu því máli. Einar Pálmi sagðist hafa haldið að maður eins og Al Thani myndi staðgreiða kaupin og margir hafi orðið fyrir vonbrigðum þegar þeir komust að því hvernig kaupin voru fjármögnuð. Björn Knútsson, fyrrverandi viðskiptastjóri hjá Kaupþingi í Lúxemborg bar einnig vitni en hann er einn fárra sem segjast hafa hitt Al Thani. Það mun hafa verið á skrifstofu Ólafs Ólafssonar í Lundúnum þar sem Al Thani hafi verið að opna reikning í Kaupþingi í Lúxemborg. Lýður Guðmundsson, sem var varaformaður stjórnar Kaupþins, bar vitni símleiðis, þar sem hann er erlendis. Hann sagði viðskiptin hafa verið frábær fyrir Kaupþing. Saksóknari og verjendur munu flytja málflutningsræður sínar á miðvikudag og fimmtudag.
Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira