Viðskipti innlent

Tíu þúsund króna seðillinn afhjúpaður á erlendum vef

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Ljósmyndirnar af seðlinum eru litlar og óskýrar en hægt verður að skoða seðilinn í allri sinni dýrð á vef Seðlabankans síðar í dag.
Ljósmyndirnar af seðlinum eru litlar og óskýrar en hægt verður að skoða seðilinn í allri sinni dýrð á vef Seðlabankans síðar í dag.
Banknote News, sérfræðivefur um seðlaprentun, hefur afhjúpað tíu þúsund króna seðilinn sem kynntur verður á vef Seðlabankans síðar í dag.

Það er Jónas Hallgrímsson sem prýðir framhlið seðilsins en vorboðinn ljúfi, lóan, afturhliðina. Það var Kristín Þorkelsdóttir sem hannaði útlit seðilsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×