Viðskipti innlent

FME vonar að prófmál eyði óvissu um gengislán

Fjármálaeftirlitið (FME) bindur vonir við að prófmál og önnur mál sem rekin eru fyrir dómstólum vegna gengismála muni endanlega eyða réttaróvissu tengdri ágreiningsefnum vegna þessara lána.

Þetta kemur fram á vefsíðu eftirlitsins. Þar segir að Fjármálaeftirlitinu hafi borist nokkur fjöldi fyrirspurna og ábendinga vegna úrvinnslu mála sem tengjast svonefndum gengislánum og hefur stofnunin unnið úr þeim í samræmi við verklagsreglur sínar vegna slíkra erinda. Í ljósi þessa telur Fjármálaeftirlitið rétt að greina stuttlega frá stöðu þessara mála.

Sjá má tilkynninguna á vefsíðu FME hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×