Fyrstur Íslendinga til að hljóta Microsoft vottun Lovísa Eiríksdóttir skrifar 9. júlí 2013 15:15 Gísli Guðmundsson kerfisstjóri hjá Advania tekur á móti vottuninni frá Halldóri Jörgensyni framkvæmdastjóra Microsoft. Gísli Guðmundsson, kerfisstjóri hjá Advania, er fyrstur Íslendinga til að fá „Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottunina sem Microsoft veitir árlega notendum hugbúnaðar frá fyrirtækinu. Þeir sem fá vottunina þykja skara fram úr hvað varðar tækniþekkingu, leiðtogahlutverk í notendahópnum og aðstoð við aðra Microsoft notendur. Gísli segir það mikinn heiður að hljóta vottunina en af þeim rúmlega 100 milljónum manna sem taka þátt í notendasamfélögum Microsoft lausna fá aðeins um 4.000 MVP vottun árlega. Gísli hlaut gráðuna meðal annars á grundvelli sérþekkingar sinnar á svokölluðum Application Virtulization lausnum Microsoft. „Það er mikill heiður að fá MVP vottun og valið kom mér svo sannarlega á óvart. Undanfarin ár hef ég gefið notendum ráð og leiðbeiningar með bloggi og vídeó leiðbeiningum. Ég hef fengið góð viðbrögð þeirra notenda sem fylgjast með því sem ég er að gera." „Þetta hvetur mann til að afla sér meiri þekkingar og vonandi ná vottun aftur að ári og jafnvel fá vottanir í fleiri Microsoft greinum. Mér finnst þetta svipað eins og Ísland hafi unnið gull í ólympíuleikjum tölvunörda,“ segir Gísli. Halldór Jörgenson framkvæmdastjóri hjá Microsoft segir þetta ekki einungis heiður fyrir Gísla heldur jafnframt fyrir tæknisamfélagið á Íslandi í heild sinni. „Það hefur ávallt verið takmark okkar að Íslendingur hlyti þessa vottun. Nú hefur þessu takmarki verið náð sem eykur athygli erlendra aðila á hæfni íslensks tæknisamfélags, og leggur grunninn að nýjum tækifærum“ segir Halldór sem telur að tæknisamfélag á Íslandi hafi notið góðs af framlagi Gísla á síðustu misserum. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Gísli Guðmundsson, kerfisstjóri hjá Advania, er fyrstur Íslendinga til að fá „Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottunina sem Microsoft veitir árlega notendum hugbúnaðar frá fyrirtækinu. Þeir sem fá vottunina þykja skara fram úr hvað varðar tækniþekkingu, leiðtogahlutverk í notendahópnum og aðstoð við aðra Microsoft notendur. Gísli segir það mikinn heiður að hljóta vottunina en af þeim rúmlega 100 milljónum manna sem taka þátt í notendasamfélögum Microsoft lausna fá aðeins um 4.000 MVP vottun árlega. Gísli hlaut gráðuna meðal annars á grundvelli sérþekkingar sinnar á svokölluðum Application Virtulization lausnum Microsoft. „Það er mikill heiður að fá MVP vottun og valið kom mér svo sannarlega á óvart. Undanfarin ár hef ég gefið notendum ráð og leiðbeiningar með bloggi og vídeó leiðbeiningum. Ég hef fengið góð viðbrögð þeirra notenda sem fylgjast með því sem ég er að gera." „Þetta hvetur mann til að afla sér meiri þekkingar og vonandi ná vottun aftur að ári og jafnvel fá vottanir í fleiri Microsoft greinum. Mér finnst þetta svipað eins og Ísland hafi unnið gull í ólympíuleikjum tölvunörda,“ segir Gísli. Halldór Jörgenson framkvæmdastjóri hjá Microsoft segir þetta ekki einungis heiður fyrir Gísla heldur jafnframt fyrir tæknisamfélagið á Íslandi í heild sinni. „Það hefur ávallt verið takmark okkar að Íslendingur hlyti þessa vottun. Nú hefur þessu takmarki verið náð sem eykur athygli erlendra aðila á hæfni íslensks tæknisamfélags, og leggur grunninn að nýjum tækifærum“ segir Halldór sem telur að tæknisamfélag á Íslandi hafi notið góðs af framlagi Gísla á síðustu misserum.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira