Ebba gerir gómsætan berjahafragraut 4. júlí 2013 16:30 Ebba Guðný. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Berjahafragrautur Kvöldið áður en þið farið að sofa:1 dl lífrænt haframjöl (eða tröllahafrar)1 1/2 dl vatn1 dl möndlu- og rismjólk (Isola), ósæt möndlumjólk eða bara mjólk!1 dl frosin ber (ég notaði lífræn)1 tsk vanillu extract/dropar (ég nota lífræna, má líka nota 1/2 tsk vanilluduft)2 döðlur (skornar í bita)6 dropar vanillu Via-Health stevia Sett í skál og inn í ísskáp og látið standa þar yfir nótt.Er þið vaknið:Hella þessu öllu í pott og sjóða við vægan hita í mesta lagi mínútu. Þið getið bætt við meiri steviu ef þið viljið sætara bragð. Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur. Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Berjahafragrautur Kvöldið áður en þið farið að sofa:1 dl lífrænt haframjöl (eða tröllahafrar)1 1/2 dl vatn1 dl möndlu- og rismjólk (Isola), ósæt möndlumjólk eða bara mjólk!1 dl frosin ber (ég notaði lífræn)1 tsk vanillu extract/dropar (ég nota lífræna, má líka nota 1/2 tsk vanilluduft)2 döðlur (skornar í bita)6 dropar vanillu Via-Health stevia Sett í skál og inn í ísskáp og látið standa þar yfir nótt.Er þið vaknið:Hella þessu öllu í pott og sjóða við vægan hita í mesta lagi mínútu. Þið getið bætt við meiri steviu ef þið viljið sætara bragð. Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.
Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira