Liborvaxtasvindlið kostar RBS 100 milljarða í sekt 6. febrúar 2013 06:25 Royal Bank of Scotland (RBS) mun í dag tilkynna um dómsátt vegna þáttar bankans í Liborvaxtasvindlinu svokallaða. Blaðið Wall Street Journal segir að sektin sem Royal Bank of Scotland muni greiða nemi allt að 500 milljónum punda eða um 100 milljörðum króna. Greiðslan skiptist á milli breskra og bandarískra stjórnvalda. Samhliða þessu mun bankinn viðurkenna lögbrot sín í Bandaríkjunum. Áður höfðu óstaðfestir fréttir hermt að bankinn hefði gert dómsátt við breska ríkið vegna málsins síðasta haust upp á um 300 milljónir punda en breska ríkið á nú um 80% hlut í Royal Bank of Scotland. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Royal Bank of Scotland (RBS) mun í dag tilkynna um dómsátt vegna þáttar bankans í Liborvaxtasvindlinu svokallaða. Blaðið Wall Street Journal segir að sektin sem Royal Bank of Scotland muni greiða nemi allt að 500 milljónum punda eða um 100 milljörðum króna. Greiðslan skiptist á milli breskra og bandarískra stjórnvalda. Samhliða þessu mun bankinn viðurkenna lögbrot sín í Bandaríkjunum. Áður höfðu óstaðfestir fréttir hermt að bankinn hefði gert dómsátt við breska ríkið vegna málsins síðasta haust upp á um 300 milljónir punda en breska ríkið á nú um 80% hlut í Royal Bank of Scotland.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira