Mikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna tekur gildi í dag 1. mars 2013 06:10 Allar líkur eru á að í dag taki gildi umfangsmikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna. Niðurskurðurinn hljóðar upp á 85 milljarða dollara og bitnar einna helst á útgjöldum til varnarmála. Öldungadeild bandaríkjaþings náði ekki samkomulagi um málið í nótt og kenna Demókratar og Repúblikanar hvorir öðrum um stöðuna. Hvor flokkurinn um sig lagði fram frumvarp til að koma í veg fyrir niðurskurðinn en hvorugt náði fram að ganga. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur boðað leiðtoga beggja flokka á fund sinn í dag en ekki er búist við neinni niðurstöðu á honum. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur varað við þessari stöðu og segir hana ávísun á samdrátt í efnahagslífi Bandaríkjanna. Sjóðurinn hefur því dregið úr hagvaxtarspá sinni fyrir Bandaríkin í ár. Fyrri spá hljóðaði upp á 2% hagvöxt en vegna þeirrar stöðu sem komin er upp hefur sjóðurinn minnkað spá sína niður í 1,5% hagvöxt. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Allar líkur eru á að í dag taki gildi umfangsmikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna. Niðurskurðurinn hljóðar upp á 85 milljarða dollara og bitnar einna helst á útgjöldum til varnarmála. Öldungadeild bandaríkjaþings náði ekki samkomulagi um málið í nótt og kenna Demókratar og Repúblikanar hvorir öðrum um stöðuna. Hvor flokkurinn um sig lagði fram frumvarp til að koma í veg fyrir niðurskurðinn en hvorugt náði fram að ganga. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur boðað leiðtoga beggja flokka á fund sinn í dag en ekki er búist við neinni niðurstöðu á honum. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur varað við þessari stöðu og segir hana ávísun á samdrátt í efnahagslífi Bandaríkjanna. Sjóðurinn hefur því dregið úr hagvaxtarspá sinni fyrir Bandaríkin í ár. Fyrri spá hljóðaði upp á 2% hagvöxt en vegna þeirrar stöðu sem komin er upp hefur sjóðurinn minnkað spá sína niður í 1,5% hagvöxt.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira