Risasköp það fyrsta sem blasir við Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. nóvember 2013 07:00 Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona segir fátt jafn ofnotað, varnarlaust og útjaskað og sköpunarfæri kvenna. Fréttablaðið/Vilhelm Kristín Gunnlaugsdóttir opnar sýninguna Sköpunarverk á föstudaginn í Listasafni Íslands. Kristín segir umfjöllunarefnið vera sköpunarkraftinn sem býr í mannlegri náttúru og innri heim konunnar. „Þegar þú gengur inn á Listasafnið blasa við þér sköp formóðurinnar, fjögurra og hálfs metra löng, ómeðhöndluð af lýtalækningum,“ segir Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarkona, en hún opnar sýninguna Sköpunarverk í Listasafni Íslands á föstudaginn næstkomandi. „Það er fátt jafn ofnotað, varnarlaust, misnotað og útjaskað í gegnum tíðina eins og sköpunarfæri kvenna í veröld karlmanna gegnum tíðina,“ segir Kristín jafnframt. Kristín fæst við raunveruleika og veröld kvenna og er óhrædd að nálgast andstæður eins og heilagleika og tabú tengd kynhvötinni. „Ég er kona og geng því út frá veruleika kvenna og mér þykir mikilvægt að fjalla um og opna á þessi mál. Þetta er ekki nýtt í myndlist en brýnt í samtímanum að við göngumst við hlutunum eins og þeir eru.“ segir Kristín. Sköpunarverk er sýning í tveimur sölum. „Í öðrum salnum verða stór veggteppi þar sem ég sauma með ull í grófan striga, svo verða þarna lítil tréverk máluð samkvæmt gamalli hefð miðalda – en myndefnið er áfram það sama,“ segir Kristín. „Í rauninni er umfjöllunarefni sýningarinnar bara lífið sjálft. Það má eldast, það má vera eins og maður er – án þess að þurfa að beygja sig undir staðalímyndir æskudýrkunar, fullkomnunaráráttu og endalausrar sjálfsgagnrýni,“ segir Kristín. Í nóvember og desember verður Kristín með leiðsögn um sýninguna og á undan því verður sýnd heimildarmynd sem Guðbergur Davíðsson og Hákon Már Oddsson hafa gert um Kristínu og listheim hennar. Myndin, sem sýnd verður í ríkissjónvarpinu í janúar, er ein af fjórum um íslenska myndlistamenn. Í tilefni sýningarinnar hefur Eyja gefið út veglega bók. Sýningin Sköpunarverk stendur til 19. janúar 2014. Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Hvar eru þau nú? Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Kristín Gunnlaugsdóttir opnar sýninguna Sköpunarverk á föstudaginn í Listasafni Íslands. Kristín segir umfjöllunarefnið vera sköpunarkraftinn sem býr í mannlegri náttúru og innri heim konunnar. „Þegar þú gengur inn á Listasafnið blasa við þér sköp formóðurinnar, fjögurra og hálfs metra löng, ómeðhöndluð af lýtalækningum,“ segir Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarkona, en hún opnar sýninguna Sköpunarverk í Listasafni Íslands á föstudaginn næstkomandi. „Það er fátt jafn ofnotað, varnarlaust, misnotað og útjaskað í gegnum tíðina eins og sköpunarfæri kvenna í veröld karlmanna gegnum tíðina,“ segir Kristín jafnframt. Kristín fæst við raunveruleika og veröld kvenna og er óhrædd að nálgast andstæður eins og heilagleika og tabú tengd kynhvötinni. „Ég er kona og geng því út frá veruleika kvenna og mér þykir mikilvægt að fjalla um og opna á þessi mál. Þetta er ekki nýtt í myndlist en brýnt í samtímanum að við göngumst við hlutunum eins og þeir eru.“ segir Kristín. Sköpunarverk er sýning í tveimur sölum. „Í öðrum salnum verða stór veggteppi þar sem ég sauma með ull í grófan striga, svo verða þarna lítil tréverk máluð samkvæmt gamalli hefð miðalda – en myndefnið er áfram það sama,“ segir Kristín. „Í rauninni er umfjöllunarefni sýningarinnar bara lífið sjálft. Það má eldast, það má vera eins og maður er – án þess að þurfa að beygja sig undir staðalímyndir æskudýrkunar, fullkomnunaráráttu og endalausrar sjálfsgagnrýni,“ segir Kristín. Í nóvember og desember verður Kristín með leiðsögn um sýninguna og á undan því verður sýnd heimildarmynd sem Guðbergur Davíðsson og Hákon Már Oddsson hafa gert um Kristínu og listheim hennar. Myndin, sem sýnd verður í ríkissjónvarpinu í janúar, er ein af fjórum um íslenska myndlistamenn. Í tilefni sýningarinnar hefur Eyja gefið út veglega bók. Sýningin Sköpunarverk stendur til 19. janúar 2014.
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Hvar eru þau nú? Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög