"Gæti sagt að það sé vegna þess að ég elska Ísland" Jóhannes Stefánsson skrifar 21. ágúst 2013 10:02 Tónlistarveitan Spotify, sem er mörgum netverjum að góðu kunn, hefur samið við Símann um dreifingu efnis hér á landi segir Jonathan Forster. Mynd/Spotify „Ég gæti sagt að það sé vegna þess að ég elska Ísland en fyrst og fremst er það vegna þess að mjög margir Íslendingar eru tónlistarunnendur og síðan eru náttúrulega nánast allir með nettengingu,“ segir Jonathan Forster, framkvæmdastjóri Spotify í Evrópu, um innreið félagsins á íslenskan markað í samtali við Fréttablaðið. „Við teljum að það sé tímabært að Spotify komi til landsins og viljum að Íslendingum standi til boða lögleg, ódýr og hentug leið til að nálgast tónlist á netinu,“ segir Forster. Eins og kunnugt er hóf Spotify að bjóða upp á þjónustu sína hér á landi í apríl. Nú hafa Spotify og Síminn hafið samstarf sem hefur það í för með sér að hægt verður að fá aðgang að Spotify í gegnum Símann. Þjónustan verður ókeypis með vissum vörum Símans. Þúsundir Íslendinga hafa þegar keypt sér aðgang að Spotify en Forster vonast til þess að þjónustan geti hjálpað íslenskum listamönnum við að koma sér á framfæri. Þá býst hann við að sífellt meiri íslensk tónlist verði aðgengileg eftir því sem fram líða stundir. „Við bætum við 20.000 lögum á dag og þegar við förum á nýja markaði bætist yfirleitt við nýtt efni frá þeim markaði. Þeim mun þekktari sem við verðum á Íslandi eru meiri líkur á að þeir sem gefa út tónlist hefji samstarf við okkur,“ segir Jonathan Forster. Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
„Ég gæti sagt að það sé vegna þess að ég elska Ísland en fyrst og fremst er það vegna þess að mjög margir Íslendingar eru tónlistarunnendur og síðan eru náttúrulega nánast allir með nettengingu,“ segir Jonathan Forster, framkvæmdastjóri Spotify í Evrópu, um innreið félagsins á íslenskan markað í samtali við Fréttablaðið. „Við teljum að það sé tímabært að Spotify komi til landsins og viljum að Íslendingum standi til boða lögleg, ódýr og hentug leið til að nálgast tónlist á netinu,“ segir Forster. Eins og kunnugt er hóf Spotify að bjóða upp á þjónustu sína hér á landi í apríl. Nú hafa Spotify og Síminn hafið samstarf sem hefur það í för með sér að hægt verður að fá aðgang að Spotify í gegnum Símann. Þjónustan verður ókeypis með vissum vörum Símans. Þúsundir Íslendinga hafa þegar keypt sér aðgang að Spotify en Forster vonast til þess að þjónustan geti hjálpað íslenskum listamönnum við að koma sér á framfæri. Þá býst hann við að sífellt meiri íslensk tónlist verði aðgengileg eftir því sem fram líða stundir. „Við bætum við 20.000 lögum á dag og þegar við förum á nýja markaði bætist yfirleitt við nýtt efni frá þeim markaði. Þeim mun þekktari sem við verðum á Íslandi eru meiri líkur á að þeir sem gefa út tónlist hefji samstarf við okkur,“ segir Jonathan Forster.
Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira