Samsung gerir gerð "appa“ auðveldari Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2013 20:48 Samsung selur mest í heiminum af tækjum sem nota Android stýrikerfið Mynd/AFP Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð „öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa. Frá þessu er sagt á vef BBC. Fyrirtækið sem hefur selt mest af tækjum sem nýta Android stýrikerfið, kynnti þetta á þróunarráðstefnu í San Francisco. Samsung vill verja sölustöðu sína með því að tryggja að nýr hugbúnaður taki mið af notkunarmöguleikum tækjanna. „Neytendur vilja bestu reynsluna og því er hluti af okkar starfi að gera forritara spennta fyrir því að nýta notkunarmöguleika okkar tækja. Við vonum að nýsköpun eigi sér stað utan veggja fyrirtækisins. Þess vegna erum við með forritara frá 33 löndum,“ segir Curtis Sasaki frá Samsung í samtali við BBC. Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð „öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa. Frá þessu er sagt á vef BBC. Fyrirtækið sem hefur selt mest af tækjum sem nýta Android stýrikerfið, kynnti þetta á þróunarráðstefnu í San Francisco. Samsung vill verja sölustöðu sína með því að tryggja að nýr hugbúnaður taki mið af notkunarmöguleikum tækjanna. „Neytendur vilja bestu reynsluna og því er hluti af okkar starfi að gera forritara spennta fyrir því að nýta notkunarmöguleika okkar tækja. Við vonum að nýsköpun eigi sér stað utan veggja fyrirtækisins. Þess vegna erum við með forritara frá 33 löndum,“ segir Curtis Sasaki frá Samsung í samtali við BBC.
Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira