NBA í nótt: Þreföld framlenging í Chicago Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2013 07:52 Pelíkanarnir frá New Orleans unnu dramatískan sigur á Chicago Bulls í leik sem þurfti að þríframlengja. Indiana tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í nótt. Alls fóru fimm leikir fram í deildinni en mesta spennan var í Chicago þar sem gestirnir reyndust sterkari í þriðju framlengingunni. Það var Jrue Holiday sem reyndist hetja Pelíkananna en hann setti niður körfu og víti þar að auki þegar aðeins 2,6 sekúndur voru eftir. Hann var alls með nítján stig og tólf stoðsendingar í leiknum. Ryan Anderson átti magnaðan dag en hann skoraði alls 36 stig og nýtti tólf af 20 skotum sínum í leiknum. Hann setti alls niður sjö þrista en samantekt af frammistöðu hans má sjá hér fyrir neðan. Anderson var þó ekki stigahæstur í liði Chicago þar sem að Luol Deng gerði enn betur með því að setja niður 37 stig auk þess að taka átta fráköst og gefa sjö stoðsendingar.Indiana hafði aðeins tapað einum leik fyrir nóttina en þá mætti liðið Portland á útivelli. Svo fór að heimaliðið hafði betur, 106-102, og stöðvaði þar með sjö leikja sigurgöngu Indiana. Leikurinn var þó jafn og spennandi en Paul George minnkaði muninn í tvö stig með tveimur þriggja stiga körfum í röð þegar ein og hálf mínúta var eftir. Damien Lilliard svaraði þó með þristi og tveimur vítaskotum þegar lítið var eftir. Lilliard skoraði 26 stig fyrir Portland en LaMarcus Aldridge var stigahæstur með 28 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Paul George átti stórleik þrátt fyrir tapið en hann skoraði 43 stig í leiknum sem er persónulegt met.San Antonio vann Atlanta, 102-100, þar sem gamli refurinn Tim Duncan var allt í öllu hjá heimaliðinu. Hann skoraði 23 stig, tók 21 fráköst og skoraði sigurkörfuna þegar 0,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Það má sjá myndband af sigurkörfu Duncan í myndskeiðinu hér fyrir neðan.Utah vann Houston, 109-103, og hefur liðið þar með unnið þrjá síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið aðeins einn af fyrstu fimmtán á tímabilinu. Að síðustu hafði Washington betur gegn Orlando, 98-80, þar sem Trevor Ariza skoraði 24 stig fyrir sigurliðið.Úrslit næturinnar: Washington - Orlando 98-80 Chicago - New Orleans 128-131 San Antonio - Atlanta 102-100 Utah - Houston 109-103 Portland - Indiana 106-102 NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Pelíkanarnir frá New Orleans unnu dramatískan sigur á Chicago Bulls í leik sem þurfti að þríframlengja. Indiana tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í nótt. Alls fóru fimm leikir fram í deildinni en mesta spennan var í Chicago þar sem gestirnir reyndust sterkari í þriðju framlengingunni. Það var Jrue Holiday sem reyndist hetja Pelíkananna en hann setti niður körfu og víti þar að auki þegar aðeins 2,6 sekúndur voru eftir. Hann var alls með nítján stig og tólf stoðsendingar í leiknum. Ryan Anderson átti magnaðan dag en hann skoraði alls 36 stig og nýtti tólf af 20 skotum sínum í leiknum. Hann setti alls niður sjö þrista en samantekt af frammistöðu hans má sjá hér fyrir neðan. Anderson var þó ekki stigahæstur í liði Chicago þar sem að Luol Deng gerði enn betur með því að setja niður 37 stig auk þess að taka átta fráköst og gefa sjö stoðsendingar.Indiana hafði aðeins tapað einum leik fyrir nóttina en þá mætti liðið Portland á útivelli. Svo fór að heimaliðið hafði betur, 106-102, og stöðvaði þar með sjö leikja sigurgöngu Indiana. Leikurinn var þó jafn og spennandi en Paul George minnkaði muninn í tvö stig með tveimur þriggja stiga körfum í röð þegar ein og hálf mínúta var eftir. Damien Lilliard svaraði þó með þristi og tveimur vítaskotum þegar lítið var eftir. Lilliard skoraði 26 stig fyrir Portland en LaMarcus Aldridge var stigahæstur með 28 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst. Paul George átti stórleik þrátt fyrir tapið en hann skoraði 43 stig í leiknum sem er persónulegt met.San Antonio vann Atlanta, 102-100, þar sem gamli refurinn Tim Duncan var allt í öllu hjá heimaliðinu. Hann skoraði 23 stig, tók 21 fráköst og skoraði sigurkörfuna þegar 0,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Það má sjá myndband af sigurkörfu Duncan í myndskeiðinu hér fyrir neðan.Utah vann Houston, 109-103, og hefur liðið þar með unnið þrjá síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið aðeins einn af fyrstu fimmtán á tímabilinu. Að síðustu hafði Washington betur gegn Orlando, 98-80, þar sem Trevor Ariza skoraði 24 stig fyrir sigurliðið.Úrslit næturinnar: Washington - Orlando 98-80 Chicago - New Orleans 128-131 San Antonio - Atlanta 102-100 Utah - Houston 109-103 Portland - Indiana 106-102
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira