Viðskipti innlent

Dow Jones hækkaði fjórða daginn í röð

Nordicphotos/Getty
Dow Jones vísitalan á Wall Street sló met fjórða daginn í röð þegar mörkuðum var lokað vestanhafs í dag. Hún hækkaði um 0,5 prósent frá því í gær.

Vísitalan fór fór í 14.397 stig en hún hefur hækkað dag frá degi síðan hún sló rúmlega fimm ára gamalt met á þriðjudaginn. Þá fór hún yfir 14.250 stigin.

Fróðlegt verður að fylgjast með gangi mála á mörkuðunum eftir helgi. Nánar hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×