Orri Hauksson nýr forstjóri Skipta Boði Logason skrifar 18. október 2013 16:23 Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta. mynd/365 Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta en hann hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Steini Loga Björnssyni. Í tilkynningu er haft eftir Sigríði Hrólfsdóttur, formanni stjórnar Skipta, að það sé mikill fengur fyrir Skipti að fá Orra til starfa. „Orri hefur viðamikla reynslu af fjarskiptamarkaðnum sem mun nýtast vel í þeim verkefnum sem eru framundan hjá fyrirtækinu. Með endurfjármögnun félagsins, sem lauk í sumar, er ljóst að framundan eru spennandi tímar hjá Skiptum og dótturfélögum þess.“ Orri segir að það sé afar ánægjulegt að koma aftur til starfa á fjarskiptamarkaðnum, og að það sé spennandi að fá tækifæri til að taka við Skiptum á þessum tímapunkti. „Fyrirtækið og dótturfélög hafa góða stöðu í fjarskiptum og upplýsingatækni sem eru markaðir í örri þróun. Ég þakka stjórn Skipta fyrir traustið og hlakka til að takast á við verkefnið með stjórnendum og starfsfólki.“ Á árunum 2007-2010 sinnti Orri fjárfestingum og sat í stjórnum fyrirtækja fyrir hönd Novator, aðallega á sviði fjarskipta og hreinna orkugjafa í Bandaríkjunum og á Norðurlöndum. Orri var framkvæmdastjóri þróunarsviðs Símans frá 2003-2007 og aðstoðarmaður forsætisráðherra á árunum 1997- 2000. Hann er vélaverkfræðingur frá HÍ og MBA frá Harvard Business School. Orri kemur til starfa á næstu vikum. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira
Orri Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Skipta en hann hefur síðustu þrjú ár gegnt starfi framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Steini Loga Björnssyni. Í tilkynningu er haft eftir Sigríði Hrólfsdóttur, formanni stjórnar Skipta, að það sé mikill fengur fyrir Skipti að fá Orra til starfa. „Orri hefur viðamikla reynslu af fjarskiptamarkaðnum sem mun nýtast vel í þeim verkefnum sem eru framundan hjá fyrirtækinu. Með endurfjármögnun félagsins, sem lauk í sumar, er ljóst að framundan eru spennandi tímar hjá Skiptum og dótturfélögum þess.“ Orri segir að það sé afar ánægjulegt að koma aftur til starfa á fjarskiptamarkaðnum, og að það sé spennandi að fá tækifæri til að taka við Skiptum á þessum tímapunkti. „Fyrirtækið og dótturfélög hafa góða stöðu í fjarskiptum og upplýsingatækni sem eru markaðir í örri þróun. Ég þakka stjórn Skipta fyrir traustið og hlakka til að takast á við verkefnið með stjórnendum og starfsfólki.“ Á árunum 2007-2010 sinnti Orri fjárfestingum og sat í stjórnum fyrirtækja fyrir hönd Novator, aðallega á sviði fjarskipta og hreinna orkugjafa í Bandaríkjunum og á Norðurlöndum. Orri var framkvæmdastjóri þróunarsviðs Símans frá 2003-2007 og aðstoðarmaður forsætisráðherra á árunum 1997- 2000. Hann er vélaverkfræðingur frá HÍ og MBA frá Harvard Business School. Orri kemur til starfa á næstu vikum.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira