Viðskipti innlent

Launavísitalan hefur hækkað um 6% á einu ári

Vísitala kaupmáttar launa í októbermánuði  var 114,4  stig .
Vísitala kaupmáttar launa í októbermánuði var 114,4 stig .
Launavísitalan hefur hækkað um sex prósentustig á síðastliðnum tólf mánuðum. Launavísitala í október var 463,1 stig og hækkaði um 0,2 prósentustig frá fyrra mánuði.

Vísitala kaupmáttar launa í októbermánuði  var 114,4  stig og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 2,3%.

Hagstofa Íslands greinir frá þessu






Fleiri fréttir

Sjá meira


×