Rannsókn á Landsbankamáli felld niður af sérstökum saksóknara Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 14. nóvember 2013 16:10 "Rannsóknin var komin á endastöð,“ segir saksóknari. Sérstakur saksóknari hefur fellt niður rannsókn á hendur fimm fyrrverandi stjórnendum gamla Landsbankans. Mennirnir eru Hannes Júlíus Hafstein, fyrrverandi deildarstjóri fjárfestingabanka á lögfræðisviði Landsbankans, Jón Þorsteinn Oddleifsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárstýringar, Stefán Héðinn Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri eignarstýringar og Þórir Örn Ingólfsson, fyrrverandi forstöðumaður áhættustýringar bankans. Rannsóknin snerist að þremur málum, þar sem meðal annars milljarðar króna voru millifærðir af reikningi Landsbankans í Seðlabankanum inn á reikninga í eigu Straums og MP banka hinn 6. október 2008, sama dag og neyðarlögin voru sett. Daginn eftir tók skilanefnd yfir rekstur bankans. Þriðja málið snerist um millifærslu vegna kaupa Landsbankans á verðbréfum í sjóðum Landsvaka eftir lokun sjóðanna. „Rannsóknin var komin á endastöð,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá embættinu í samtali við Vísi. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var einnig til rannsóknar sérstaks saksóknara í tengslum við málið. Mennirnir fjórir voru allir handteknir í kjölfar húsleitar sem framkvæmd var þann 20. janúar 2011 hjá Straumi fjárfestingabanka, MP banka sem og í húsakynnum Seðlabanka Íslands. Þeir voru færðir til yfirheyrslu en ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. Arnþrúður segir að embættinu beri að meta hvort mál séu líkleg til sakfellis og í þessu tilfelli hafi það verið mat þeirra að svo væri ekki. Því var málið fellt niður og hefur tilkynning verið send til allra sakborninga um niðurfellingu málsins. „Að öllu virtu í þessu máli töldum við skilyrði skilasvikaákvæðis hegningarlaga til að einhver geti borið refsiábyrgð, ekki uppfyllt, hvorki efnisleg né huglæg,“ segir Arnþrúður. Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Sérstakur saksóknari hefur fellt niður rannsókn á hendur fimm fyrrverandi stjórnendum gamla Landsbankans. Mennirnir eru Hannes Júlíus Hafstein, fyrrverandi deildarstjóri fjárfestingabanka á lögfræðisviði Landsbankans, Jón Þorsteinn Oddleifsson, fyrrverandi forstöðumaður fjárstýringar, Stefán Héðinn Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri eignarstýringar og Þórir Örn Ingólfsson, fyrrverandi forstöðumaður áhættustýringar bankans. Rannsóknin snerist að þremur málum, þar sem meðal annars milljarðar króna voru millifærðir af reikningi Landsbankans í Seðlabankanum inn á reikninga í eigu Straums og MP banka hinn 6. október 2008, sama dag og neyðarlögin voru sett. Daginn eftir tók skilanefnd yfir rekstur bankans. Þriðja málið snerist um millifærslu vegna kaupa Landsbankans á verðbréfum í sjóðum Landsvaka eftir lokun sjóðanna. „Rannsóknin var komin á endastöð,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá embættinu í samtali við Vísi. Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var einnig til rannsóknar sérstaks saksóknara í tengslum við málið. Mennirnir fjórir voru allir handteknir í kjölfar húsleitar sem framkvæmd var þann 20. janúar 2011 hjá Straumi fjárfestingabanka, MP banka sem og í húsakynnum Seðlabanka Íslands. Þeir voru færðir til yfirheyrslu en ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. Arnþrúður segir að embættinu beri að meta hvort mál séu líkleg til sakfellis og í þessu tilfelli hafi það verið mat þeirra að svo væri ekki. Því var málið fellt niður og hefur tilkynning verið send til allra sakborninga um niðurfellingu málsins. „Að öllu virtu í þessu máli töldum við skilyrði skilasvikaákvæðis hegningarlaga til að einhver geti borið refsiábyrgð, ekki uppfyllt, hvorki efnisleg né huglæg,“ segir Arnþrúður.
Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent