Viðskipti innlent

Bein útsending - Stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans

Seðlabanki Íslands tilkynnir í dag stýrivaxtákvörðun sína.
Seðlabanki Íslands tilkynnir í dag stýrivaxtákvörðun sína.
Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá fundi peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands klukkan 10.30 hér á Vísi.

Þar verður farið yfir vaxtákvörðun nefndarinnar.

Í útsendingunni munu Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands, og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og peningstefnunefndarmaður, kynna rök fyrir ákvörðun peningastefnunefndar. 

Jafnframt verður efni Peningamála kynnt en hægt er að nálgast ritið hér á vef Seðlabankans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×