Marel opnar nýtt sýningarhús í Kaupmannahöfn 7. nóvember 2013 14:58 Tölvumynd af nýju sýningarhúsi Marel í Kaupmannahöfn. Mynd/Marel Marel opnaði í dag nýtt sýningarhús í Kaupmannahöfn. Sýningarhúsið hefur hlotið nafnið Progress Point og verður notað fyrir vörusýningar, fundi með viðskiptavinum og þjálfun starfsfólks. Í Progress Point munu viðskiptavinir Marel fá tækifæri til að kynnast frá fyrstu hendi hvernig tæki, kerfi og lausnir Marel geta hjálpað þeim að bæta nýtingu, auka arðsemi og skapa þannig meiri verðmæti í sínum iðnaði, hvort sem það er í fisk-, kjúklinga- eða kjötiðnaði.Sérhönnuð sýningarrými sem mæta þörfum viðskiptavina Progress Point er alls 2.700 fm2 að stærðog skipað sýningarrýmum, fundarherbergjum, ráðstefnusal, eldhúsi og fjölda smærri og stærri rýma sem hægt er að nota í margvíslegum tilgangi. Í húsinu verður hægt að halda vörusýningar stórar og smáar, viðburði af ýmsum toga og þjálfa starfsfólk Marel. Sýningarsvæðið í Progress Point er blautrými og einnig er hægt að kæla rýmið niður til að skapa sömu aðstæður og er að finna í raunverulegum vinnslurýmum sem auðveldar ferlið við að finna bestu lausnina fyrir viðskiptavini hverju sinni. Progress Point er í 5 mínutna fjarlægð frá Kastrup flugvelli. Staðsetningin gerir það að verkum að mögulegt er fyrir marga af viðskiptavinum Marel að heimsækja Progress Point að morgni og komast heim að kvöldi sama dags.Mynd/MarelMikill ávinningur fyrir viðskiptavini Marel Með tilkomu Progress Point skapast tækifæri til aukinnar hagræðingar þar sem fjöldi sýninga og funda sem áður fóru fram víða um heim verða nú undir einu þaki á miðlægum stað. Á hverju ári tekur Marel þátt í um 40 vörusýningum víðs vegar um heiminn þar sem nýjar vörur eru kynntar viðskiptavinum í oft á tíðum mjög erilsömu umhverfi þar sem tími með hverjum og einum er ekki mikill. Tilkoma sýningarhússins mun gjörbreyta aðstöðu fyrirtækisins til að kynna vöruframboð sitt og sýna viðskiptavinum búnað og kerfi Marel í sérhönnuðu sýningarumhverfi án utanaðkomandi truflunar. Í Progress Point verður auðveldara að tengja saman viðskiptavini og starfsfólk en oft getur það verið miklum erfiðleikum háð þar sem starfsemi Marel nær til 32 landa í öllum heimsálfum. Fyrsta stóra vörusýningin fer fram í Progress Point í byrjun febrúar þegar Marel Salmon ShowHow verður haldið. Sýningin hefur skapað sér nafn sem ein besta alþjóðlega sýningin á tækjabúnaði og lausnum fyrir vinnslu laxaafurða. Þar munu allir fremstu laxaframleiðendur heims koma saman og kynna sér það nýjasta sem Marel hefur upp á að bjóða á þessu sviði.Mynd/Marel Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Marel opnaði í dag nýtt sýningarhús í Kaupmannahöfn. Sýningarhúsið hefur hlotið nafnið Progress Point og verður notað fyrir vörusýningar, fundi með viðskiptavinum og þjálfun starfsfólks. Í Progress Point munu viðskiptavinir Marel fá tækifæri til að kynnast frá fyrstu hendi hvernig tæki, kerfi og lausnir Marel geta hjálpað þeim að bæta nýtingu, auka arðsemi og skapa þannig meiri verðmæti í sínum iðnaði, hvort sem það er í fisk-, kjúklinga- eða kjötiðnaði.Sérhönnuð sýningarrými sem mæta þörfum viðskiptavina Progress Point er alls 2.700 fm2 að stærðog skipað sýningarrýmum, fundarherbergjum, ráðstefnusal, eldhúsi og fjölda smærri og stærri rýma sem hægt er að nota í margvíslegum tilgangi. Í húsinu verður hægt að halda vörusýningar stórar og smáar, viðburði af ýmsum toga og þjálfa starfsfólk Marel. Sýningarsvæðið í Progress Point er blautrými og einnig er hægt að kæla rýmið niður til að skapa sömu aðstæður og er að finna í raunverulegum vinnslurýmum sem auðveldar ferlið við að finna bestu lausnina fyrir viðskiptavini hverju sinni. Progress Point er í 5 mínutna fjarlægð frá Kastrup flugvelli. Staðsetningin gerir það að verkum að mögulegt er fyrir marga af viðskiptavinum Marel að heimsækja Progress Point að morgni og komast heim að kvöldi sama dags.Mynd/MarelMikill ávinningur fyrir viðskiptavini Marel Með tilkomu Progress Point skapast tækifæri til aukinnar hagræðingar þar sem fjöldi sýninga og funda sem áður fóru fram víða um heim verða nú undir einu þaki á miðlægum stað. Á hverju ári tekur Marel þátt í um 40 vörusýningum víðs vegar um heiminn þar sem nýjar vörur eru kynntar viðskiptavinum í oft á tíðum mjög erilsömu umhverfi þar sem tími með hverjum og einum er ekki mikill. Tilkoma sýningarhússins mun gjörbreyta aðstöðu fyrirtækisins til að kynna vöruframboð sitt og sýna viðskiptavinum búnað og kerfi Marel í sérhönnuðu sýningarumhverfi án utanaðkomandi truflunar. Í Progress Point verður auðveldara að tengja saman viðskiptavini og starfsfólk en oft getur það verið miklum erfiðleikum háð þar sem starfsemi Marel nær til 32 landa í öllum heimsálfum. Fyrsta stóra vörusýningin fer fram í Progress Point í byrjun febrúar þegar Marel Salmon ShowHow verður haldið. Sýningin hefur skapað sér nafn sem ein besta alþjóðlega sýningin á tækjabúnaði og lausnum fyrir vinnslu laxaafurða. Þar munu allir fremstu laxaframleiðendur heims koma saman og kynna sér það nýjasta sem Marel hefur upp á að bjóða á þessu sviði.Mynd/Marel
Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira