Lífið

Húrrandi hamingja í Háskólanum

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Stúdentakjallaranum þar sem fjöldi fólks fagnaði nýja Háskólaappinu en það finnst í Hringtorgs appinu sem er stærsta fríðindakerfi landsins fyrir Bláa Kortið. Stúdentaráð og Arionbanki eru nýbyrjuð í samstarfi og afrakstur þess er meðal annars Háskólaapp sem auðveldar nemendum lífið í Háskólanum. Eins og sjá má á myndunum ríkti mikil gleði í Háskólasamfélaginu.

Smelltu núna á efstu myndina í fréttinni og flettu albúminu með örvunum á lyklaborðinu þínu!





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.