Lífið

Núna slær Gaga öll met

Poppstjarnan Lady Gaga kynnti væntanlegt lag sitt Swine í London um helgina. Swine þýðir svín og mætti lafðin því með trýni.

Lady Gaga er svo sem þekkt fyrir að klæða sig á áberandi hátt og vakti það mikla kátínu meðal aðdáenda hennar að hún skyldi tengjast sínu innra svíni.

Svínsleg.
Lafðin var líka dugleg að tala við aðdáendur sína, gefa eiginhandaráritanir og gaf meira að segja einum heppnum áhanganda rembingskoss.

Eldheitur koss.
Minnir á Lafði Lokkaprúð.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.