Viðskipti innlent

Gistinóttum fjölgaði um rúm 20%

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gistinóttum fjölgaði verulega.
Gistinóttum fjölgaði verulega.
Gistinóttum fjölgaði um 22% í mars frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Gistinætur erlendra gesta voru um 79% af heildarfjölda gistinátta í mánuðinum en þeim fjölgaði um 26% frá sama tíma í fyrra. Jafnframt fjölgaði gistinóttum Íslendinga um 10%.

Hér má lesa meira um fjölgun gistinótta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×