Nýja Facebook eins og dagblað 7. mars 2013 19:00 Facebook kynnti í dag fyrstu breytingar sínar á tímalínu samfélagsinsmiðilsins í tvö ár. Um töluverðar breytingar er að ræða. Íslendingar eru engin undantekning þegar kemur að samfélagsmiðlinum Facebook. Fjölmargir kíkja á síðuna á degi hverjum og margir hverjir fylgjast með gangi mála þar daginn út og inn. Myndræna lýsingu á breytingum má sjá hér. Þar má einnig setja sig á biðlista og flýta þannig fyrir að breytingarnar verði að veruleika hjá sér. Mark Zuckerberg, stjórnarformaður og upphafsmaður Facebook, kynnti breytingar á síðunni fyrir blaðamönnum í dag. Hafði Zuckerberg á orði að með breytingum á tímalínunni, þ.e. því viðmóti þar sem notendur fylgjast með stöðufærslum, nýjum myndum og fleiru eftir að þeir skrá sig inn á síðuna, ætti síðan að verða eins og besta mögulega dagblað fyrir notendur sína.Mark Zuckerberg kynnir breytingarnar,Í máli Zuckerberg kom fram að um helmingur alls þess sem birtist á tímalínunni séu ljósmyndir en um 30 prósent sé stöðuuppfærslur. Í nýja viðmótinu, sem kalla mætti straumlínulaga, munu myndir njóta sína betur og taka meira pláss. Þá mun fara meira fyrir möguleikum notenda á að finna nýja vini. Þegar notandi líkar við síðu eða eignast vin birtist lítil útgáfa af prófílmynd notandans. Notendur munu geta brotið tímalínu sína niður í einingar og þannig aðeins fylgst með vinum, tónlist, ljósmyndum, leikjum eða öðrum þáttum. Ljósmyndir verða stærri og auðveldara um vik að leita að myndum í einstökum myndaalbúmum. Kynning á nýju tímalínunni stendur yfir. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá henni í textalýsingu fjölmargra miðla vestanhafs, t.d. á Usatoday.com. Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Facebook kynnti í dag fyrstu breytingar sínar á tímalínu samfélagsinsmiðilsins í tvö ár. Um töluverðar breytingar er að ræða. Íslendingar eru engin undantekning þegar kemur að samfélagsmiðlinum Facebook. Fjölmargir kíkja á síðuna á degi hverjum og margir hverjir fylgjast með gangi mála þar daginn út og inn. Myndræna lýsingu á breytingum má sjá hér. Þar má einnig setja sig á biðlista og flýta þannig fyrir að breytingarnar verði að veruleika hjá sér. Mark Zuckerberg, stjórnarformaður og upphafsmaður Facebook, kynnti breytingar á síðunni fyrir blaðamönnum í dag. Hafði Zuckerberg á orði að með breytingum á tímalínunni, þ.e. því viðmóti þar sem notendur fylgjast með stöðufærslum, nýjum myndum og fleiru eftir að þeir skrá sig inn á síðuna, ætti síðan að verða eins og besta mögulega dagblað fyrir notendur sína.Mark Zuckerberg kynnir breytingarnar,Í máli Zuckerberg kom fram að um helmingur alls þess sem birtist á tímalínunni séu ljósmyndir en um 30 prósent sé stöðuuppfærslur. Í nýja viðmótinu, sem kalla mætti straumlínulaga, munu myndir njóta sína betur og taka meira pláss. Þá mun fara meira fyrir möguleikum notenda á að finna nýja vini. Þegar notandi líkar við síðu eða eignast vin birtist lítil útgáfa af prófílmynd notandans. Notendur munu geta brotið tímalínu sína niður í einingar og þannig aðeins fylgst með vinum, tónlist, ljósmyndum, leikjum eða öðrum þáttum. Ljósmyndir verða stærri og auðveldara um vik að leita að myndum í einstökum myndaalbúmum. Kynning á nýju tímalínunni stendur yfir. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá henni í textalýsingu fjölmargra miðla vestanhafs, t.d. á Usatoday.com.
Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira