Viðskipti innlent

Icelandair selur Travel Service í Tékklandi

Icelandair hefur seldt öll hlutabréf sín í tékkneska flugfélaginu Travel Service. Um var að ræða 30% hlut en kaupendur hans eru aðrir hluthafar Travel Service.

Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að áhrif sölunnar á rekstrarreikning Icelandair séu engin. Kaupverðið var ekki gefið upp.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×