Viðskipti innlent

Gengi krónunnar styrkist áfram

Gengi krónunnar heldur áfram að styrkjast og er gengisvísitalan nú komin niður í tæp 225 stig. Hefur hún ekki verið lægri siðan í upphafi desember á síðasta ári.

Gengi krónunnar hefur styrkst um rúmlega 3% í þessum mánuði. Ein af ástæðunum fyrir styrkingu krónunnar er mikil aukning á ferðamönnum eftir áramótin.

Dollarinn er kominn niður fyrir 126 kr. og pundið er komið niður fyrir 190 kr. í verði. Evran stendur í 167 krónum og danska krónan í 22,4 kr.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
0,78
4
241.107
HAGA
0,58
1
252
REITIR
0,33
4
31.487
ARION
0,25
3
15.919
REGINN
0,12
1
242

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-2,77
9
131.656
SKEL
-1,15
1
11.580
SYN
-0,94
4
25.388
FESTI
-0,59
1
25
VIS
-0,39
2
196
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.