Viðskipti innlent

Frávísunarkröfu Glitnismanna hafnað

Lögmenn stefndu fara yfir dóminn.
Lögmenn stefndu fara yfir dóminn. Mynd/ Sigurjón.
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag frávísunarkröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Lárusar Weldings, fyrrverandi forstjóra Glitnis, og stjórnar Glitnis. Slitastjórn bankans hefur stefnt þeim vegna fimmtán milljarða víkjandi láns sem bankinn veitti Baugi til að taka þátt í hlutafjárútboði FL Group. Úrskurður um frávísun var kveðinn upp eftir hádegið í dag.

Eftirtöldum aðilum er stefnt í málinu

Lárus Welding

Björn Ingi Sveinsson

Haukur Guðjónsson

Jón Sigurðsson

Katrín Pétursdóttir

Pétur Guðmundarson

Skarphéðinn Berg Steinarsson

Þorsteinn M Jónsson

Jón Ásgeir Jóhannesson

og Tryggingamiðstöðinni er stefnt til réttargæslu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×