Viðskipti innlent

Gengi Icelandair og Regins í hæstu hæðum

Magnús Halldórsson skrifar

Gengi hlutabréfa fasteignafélagsins Regins hækkaði mesta allra í kauphöll Íslands í dag, eða um 3,36 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 12,3. Félagið var skráð á markað á genginu 8,2 sl. sumar. Gengi bréfa félagsins hefur ekki verið hærra frá skráningu.

Þá hækkaði gengi bréfa Icelandair um 1,63 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 9,35. Það hefur ekki verið hærra frá því félagið var endurskráð, og fjármagnað eftir endurskipulagningu, árið 2010 á genginu 2,5.

Sjá má ítarlegar upplýsingar um gang mála á íslenska markaðnum hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
FESTI
2,4
9
460.500
MAREL
2,11
21
654.042
EIK
1,75
5
182.750
HAGA
1,17
10
543.240
SKEL
0,99
2
24.540

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,57
1
5.402
KVIKA
-0,66
2
38.617
SJOVA
-0,27
1
27.525
ICEAIR
-0,22
5
3.403
ARION
-0,13
12
146.263
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.