Handbolti

Þorsteinn J og gestir: Vörnin var stórkostleg

Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru yfir frábæran sigur Íslands og Makedóníu á HM í handbolta í kvöld.

Þeir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson fóru vel og vandlega yfir stórkostlegan varnarleik íslenska liðsins í kvöld en Ísland vann fjögurra marka sigur, 23-19.

Þá var einnig horft til leikins gegn Danmörku á morgun en Arnar Björnsson ræddi við þá Mikkel Hansen og Joachim Boldsen.

Að síðustu var stórbrotnu hraðaupphlaupi Alsíringsins Hichem Boudrali gerð góð skil.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×