Wilbek: Frábært sóknarlið mætir frábæru varnarliði Sigurður Elvar Þórólfsson í Sevilla skrifar 16. janúar 2013 12:45 Ulrik Wilbek. vísir/getty Danir eru taldir á meðal sigurstranglegustu liða á HM í handbolta en liðið tapaði gegn Frökkum í framlengdum úrslitaleik fyrir tveimur árum í Svíþjóð. Þjálfari Dana, Ulrik Wilbek, býst við hörkuleik gegn Íslendingum í kvöld á HM á Spáni – þar sem frábært sóknarlið mætir frábæru varnarliði. „Varnarleikur Íslands er þeirra helsta vopn. Ég sá leikinn gegn Makedóníu og þar var vörn Íslands í heimsklassa – og það er alltaf þannig að Íslendingar gefast aldrei upp í vörninni. Makedónía átti í miklum vandræðum með að skora gegn uppstilltri og vel skipulagðri vörn Íslands og við þurfum að finan lausnir til þess að brjóta þessa vörn á bak aftur. Við erum með gott sóknarlið og ég held að leikurinn í kvöld verði barátta á milli sóknar – og varnarleiks. Og það verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður. Wilbek veit að það eru margir sem spá Dönum sigri á þessu heimsmeistaramóti – en Danir hafa aldrei náð alla leið á HM. „Ég veit ekki hvort við förum heim til Danmerkur með gullpening um hálsinn – en markmiðið er að komast í undanúrslit, og gera þá leið eins auðvelda og hægt er. Fyrsta verkefnið er að tryggja okkur efsta sætið í riðlinum og framhaldið er síðan í okkar höndum. Wilbek telur að fjarvera margra lykilmanna hjá Íslandi dragi verulega úr styrk liðsins. „Það eru stórkostlegir leikmenn sem eru ekki með Íslendingum á þessu móti og sóknarleikur liðsins ber þess merki. Það vantar Alexander Petersson, Arnór Atlason og auðvitað er Ólafur Stefánsson ekki lengur með. Öll lið myndu sakna slíkra leikmanna," sagði Ulrik Wilbek. Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Danir eru taldir á meðal sigurstranglegustu liða á HM í handbolta en liðið tapaði gegn Frökkum í framlengdum úrslitaleik fyrir tveimur árum í Svíþjóð. Þjálfari Dana, Ulrik Wilbek, býst við hörkuleik gegn Íslendingum í kvöld á HM á Spáni – þar sem frábært sóknarlið mætir frábæru varnarliði. „Varnarleikur Íslands er þeirra helsta vopn. Ég sá leikinn gegn Makedóníu og þar var vörn Íslands í heimsklassa – og það er alltaf þannig að Íslendingar gefast aldrei upp í vörninni. Makedónía átti í miklum vandræðum með að skora gegn uppstilltri og vel skipulagðri vörn Íslands og við þurfum að finan lausnir til þess að brjóta þessa vörn á bak aftur. Við erum með gott sóknarlið og ég held að leikurinn í kvöld verði barátta á milli sóknar – og varnarleiks. Og það verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður. Wilbek veit að það eru margir sem spá Dönum sigri á þessu heimsmeistaramóti – en Danir hafa aldrei náð alla leið á HM. „Ég veit ekki hvort við förum heim til Danmerkur með gullpening um hálsinn – en markmiðið er að komast í undanúrslit, og gera þá leið eins auðvelda og hægt er. Fyrsta verkefnið er að tryggja okkur efsta sætið í riðlinum og framhaldið er síðan í okkar höndum. Wilbek telur að fjarvera margra lykilmanna hjá Íslandi dragi verulega úr styrk liðsins. „Það eru stórkostlegir leikmenn sem eru ekki með Íslendingum á þessu móti og sóknarleikur liðsins ber þess merki. Það vantar Alexander Petersson, Arnór Atlason og auðvitað er Ólafur Stefánsson ekki lengur með. Öll lið myndu sakna slíkra leikmanna," sagði Ulrik Wilbek.
Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira