Viðskipti innlent

Seldu í Icelandair fyrir milljarð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bréf í Icelandair voru seld fyrir einn milljarð króna í dag.
Bréf í Icelandair voru seld fyrir einn milljarð króna í dag.
Íslandsbanki seldi í dag 100 milljón hluti í Icelandair. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum til Kauphallar Íslands. Miðað við gengi bréfa við lokun markaðarins í dag er markaðsvirði hlutarins sem seldur var um 980 milljónir króna. Eftir söluna er heildareignarhlutur Íslandsbanka í Icelandair Group um 7,46%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×