Skattar á fjármagnshreyfingar færast nær Magnús Halldórsson skrifar 22. janúar 2013 14:33 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Ellefu ríki af 27 Evrópusambandsríkjum hafa þegar lýst yfir vilja til þess að koma á skatti á fjármagnshreyfingar, sem oft er nefndur Tobin-skattur, og þar á meðal eru Þýskaland og Frakkland. Endanlegar ákvarðanir um skattinn hafa þó ekki verið teknar ennþá. Ekki náðist samkomulag á meðal allra ríkja Evrópusambandsins um að koma skattinum á og voru 16 ríki því mótfallin, þar á meðal Bretland. Stjórnvöld í ríkjunum sjálfum ráða því hvort skatturinn verður lagður á og þá einnig hversu hár hann verður. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að skatturinn verði líklega á 0,1 prósent á allar fjármagnshreyfingar í formi verðbréfaviðskipta, og 0,01 prósent á hefðbundnar fjármagnshreyfingar. Sjá má frétt BBC um þessi mál hér. Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Ellefu ríki af 27 Evrópusambandsríkjum hafa þegar lýst yfir vilja til þess að koma á skatti á fjármagnshreyfingar, sem oft er nefndur Tobin-skattur, og þar á meðal eru Þýskaland og Frakkland. Endanlegar ákvarðanir um skattinn hafa þó ekki verið teknar ennþá. Ekki náðist samkomulag á meðal allra ríkja Evrópusambandsins um að koma skattinum á og voru 16 ríki því mótfallin, þar á meðal Bretland. Stjórnvöld í ríkjunum sjálfum ráða því hvort skatturinn verður lagður á og þá einnig hversu hár hann verður. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að skatturinn verði líklega á 0,1 prósent á allar fjármagnshreyfingar í formi verðbréfaviðskipta, og 0,01 prósent á hefðbundnar fjármagnshreyfingar. Sjá má frétt BBC um þessi mál hér.
Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent