Viðskipti innlent

Atvinnuleysið var 5,7%

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fólk í leit að atvinnu.
Fólk í leit að atvinnu. Mynd/ AFP.
Atvinnuleysi í desember var 5,7%, samkvæmt tölum á vef Vinnumálastofnunar. Að meðaltali voru 8.958 atvinnulausir og fjölgaði atvinnulausum um 396 að meðaltali frá nóvember eða um 0,3 prósentustig. Að meðaltali var skráð atvinnuleysi á nýliðnu ári 5,8%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×