Enn eitt atvinnuleysismetið á evrusvæðinu 31. maí 2013 09:53 Enn eitt atvinnuleysismetið var sett á evrusvæðinu í apríl. Atvinnuleysið mældist 12,2% í apríl og jókst um 0,1 prósentu frá fyrri mánuði. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að þar með séu tæplega 19,4 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu. Mesta atvinnuleysið er í Grikklandi og á Spáni þar sem um fjórðungur vinnuaflsins er atvinnulaus. Minnsta atvinnuleysið er í Austurríki eða 4,9%. Forráðamenn evrusvæðisins hafa miklar áhyggjur af miklu atvinnuleysi meðal ungs fólks eða þeirra sem eru undir 25 ára aldri. Í apríl voru 3,6 milljónir ungs fólks án atvinnu á svæðinu og er atvinnuleysið meðal þess að meðaltali um 24,4%. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn eitt atvinnuleysismetið var sett á evrusvæðinu í apríl. Atvinnuleysið mældist 12,2% í apríl og jókst um 0,1 prósentu frá fyrri mánuði. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að þar með séu tæplega 19,4 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu. Mesta atvinnuleysið er í Grikklandi og á Spáni þar sem um fjórðungur vinnuaflsins er atvinnulaus. Minnsta atvinnuleysið er í Austurríki eða 4,9%. Forráðamenn evrusvæðisins hafa miklar áhyggjur af miklu atvinnuleysi meðal ungs fólks eða þeirra sem eru undir 25 ára aldri. Í apríl voru 3,6 milljónir ungs fólks án atvinnu á svæðinu og er atvinnuleysið meðal þess að meðaltali um 24,4%.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira